Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhöndugleg notkun
ENSKA
mishandling
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Framleiðendur skulu láta í té viðeigandi augnhlífar með tækinu fyrir notendur, neytendur og aðra einstaklinga sem líklegt er að verði útsettir fyrir geislun vegna endurkasts frá, rangnotkunar á eða óhönduglegrar notkunar á tækinu sem gefur frá sér geislun. Augnhlífar fyrir notendur verða að tryggja að augun séu varin fyrir öflugum púlsljósgjafa eða leysigeislaljósi án þess þó að draga úr nákvæmri og öruggri meðferð.


[en] Together with the device manufacturers shall provide appropriate eye protection for users, consumers and any other person likely to be exposed to the radiation due to reflection, misuse or mishandling of the emitting device. The eye protection for the user has to ensure that the eyes are protected from intense pulsed light or laser light whilst not impairing accurate and safe treatment.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices

Skjal nr.
32022R2346
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira